Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neðanaugntóttarskúti
ENSKA
infraorbital sinus
Svið
lyf
Dæmi
[is] Annars vegar geta sýnileg, klínísk einkenni sjúkdómsins verið ógreinileg eða hverfandi og eingöngu kallað fram væg einkenni í öndunarfærum eða vandkvæði við eggjaframleiðslu hjá varpfuglum. Hins vegar geta sýkingum af völdum veira, sem valda vægri fuglainflúensu, fylgt alvarleg, klínísk einkenni sjúkdómsins, einkum í kalkúnum, yfirleitt með hryglu, hósta, bólgu í neðanaugntóttarskútum (e. infraorbital sinuses), hita og lystarleysi ásamt hárri dánartíðni.

[en] At one extreme, the clinical signs of the disease seen may be inapparent or slight, producing only mild respiratory signs or egg production problems in laying birds. At the other extreme, infections with LPAI viruses may be associated with severe clinical signs of the disease, especially in turkeys, usually with rales, coughing, swelling of the infraorbital sinuses and a febrile condition associated with loss of appetite and with high mortality.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. ágúst 2006 um samþykkt greiningarhandbókar um fuglainflúensu eins og kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2005/94/EB

[en] Commission Decision of 4 August 2006 approving a Diagnostic Manual for avian influenza as provided for in Council Directive 2005/94/EC

Skjal nr.
32006D0437
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira